We are icon

We produce and advice
on all things marketing

Það sem við gerum best.

Það eru nokkur svið sem við erum betri á en önnur vegna reynslu og sérfræðiþekkingu lykil starfsmanna.

Auglýsingar

Hönnum og framleiðum allar tegundir auglýsinga fyrir netið, sjónvarp og útvarp. Erum með fullkomið hljóð- og ljósmyndastúdíó ásamt aðgangi að hönnuðum, leikstjórum og leikurum. Eftirfylgni með öllum prentverkum, bæði í prentsmiðjur og skiltagerð.

Samfélagsmiðlar

Herferðir sérhannaðar fyrir samfélagsmiðla. Hönnum og framleiðum allt sem viðkemur slíkum herferðum. Myndbönd, grafík, texti og uppsetning. Aðstoðum einnig stefnumótun og ásýnd samfélagsmiðla fyrir fyrirtæki og stofnanir.

Vefur

Fyrir utan að hanna og setja upp vefi af öllum stærðargráðum þá búum yfir sérhæfðri þekkingu og reynslu í að rýna í vefi og það sem snýr að bættri viðmótshönnun (UX), automated inbound marketing, growth hacking og tæknilegri uppbyggingu.

Ráðgjöf

Störfum með markaðsstjórum og gefum þeim aðgang að sérfræðingum til lengri eða skemmri tíma. Sérþekking okkar liggur helst í ímyndar uppbyggingu, markaðssetningu á netinu og hegðun neytenda í smásölu.

Viðburðir

Stjórnun og skipulag á viðburðum, mannamótum og uppákomum. Sjáum um allt sem viðkemur skipulagningu á stærri viðburðum. Ef þig vantar hjálp eða að láta eitthvern sjá um allt þá getum við aðstoðað.

Almannatengsl

Tökum að okkur ráðgjöf, krísustjórnun, þjálfun stjórnenda og fjölmiðlatengsl. Höfum reynslu að vinna á bæði innlendum og erlendum mörkuðum bæði beint og í gegnum erlendar PR skrifstofur. Höfum unnið með social media influencers.

Hafðu samband.