/ hvað gerum við?

Við erum Icon,
allt öðruvísi markaðs- og
auglýsingar-fyrirtæki.

Markaðsráðgjöf: Förum inn í fyrirtæki og verkefni í lengri og skemmri tíma og veitum ráðgjöf í markaðssetningu og ímynd fyrirtækja.

Samfélagsmiðlar og vefur: Stýrum stefnumótun og ásýnd samfélagsmiðla fyrir fyrirtæki og stofnanir.

Almannatengsl: Veitum ráðgjöf og stýrum tengslum við fjölmiðla.

Grafík: Framleiðum grafík, bæði í umbroti og háum gæðum.

Sjónvarp: Framleiðum sjónvarpsefni, bæði auglýsingar og myndbönd fyrir sjónvarp, vefi og samfélagsmiðla.

Hreyfimyndagerð: Framleiðum hreyfimyndir fyrir bæði sjónvarp og vefi, bæði sem kynningarefni og auglýsingar.

Prentumsjón og framleiðsla: Eftirfylgni með prentverkum, bæði í prentsmiðjur og skiltagerð.

Uppákomur: Stjórnun og skipulag á mannamótum og uppákomum.

Icon er hluti af samfélagi fyrirtækja og einyrkja í framleiðslu á auglýsingatengdu efni að Skemmuvegi 4 í Kópavogi.